Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
torfærutæki
ENSKA
off-road vehicle
DANSKA
terrængående køretøj, off-road-køretøj
SÆNSKA
terrängfordon
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Ökutæki í flokki N og O, að undanskildum torfærutækjum, eins og þau eru skilgreind í II. viðauka við tilskipun 2007/46/EB, skulu smíðuð með og/eða vera með áfestum hjól- og aurhlífabúnaði þannig að þau uppfylli kröfurnar sem mælt er fyrir um í þessum viðauka.

[en] Category N and O vehicles, with the exception of off-road vehicles as defined in Annex II to Directive 2007/46/EC, shall be constructed and/or fitted with spray suppression systems in such a way as to meet the requirements laid down in this Annex.

Skilgreining
[en] road vehicle (category M for passengers or N for goods) whose structural features, inter alia high ground clearance, four-wheel drive, sizeable approach, departure and ramp angles, enable them to be driven off roads and to clear certain obstacles (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/19/ESB frá 9. mars 2010 um breytingu, að því er varðar aðlögun að tækniframförum varðandi hjól- og aurhlífabúnað á tilteknum flokkum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra, á tilskipun ráðsins 91/226/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Directive 2010/19/EU of 9 March 2010 amending, for the purposes of adaptation to technical progress in the field of spray-suppression systems of certain categories of motor vehicles and their trailers, Council Directive 91/226/EEC, and Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010L0019
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ORV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira